Silfurskotta og ylskotta eru af sama stofni þ.e. kögurskottu. Erling Ólafsson skrifaði grein um skotturnar og má lesa nánar um þær hér. Eitt er víst að ylskottan er mun sjaldgæfari en silfurskottan. Ylskottan hefur þó fundist á nokkrum stöðum.
Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill