Hvernig er best að finna geitungabú?

Geitungabú ca. 10 cm

Geitungabú ca. 10 cm

Ágætt ráð er að fylgjast með geitungum sem eru að angra þig og reyna að sjá hvert þeir fara. Þú getur horft á þá þegar þeir fljúga burt og reynt að staðsetja geitungabúið þannig. Þeir eru yfirleitt að leita að fæðu í búið og fara styðstu leið. Það gæti t.d. verið vegna þess að þeir vilja hafa fæðuna sem ferskasta og nota sem minnst af orku til þess. Það gæti líka verið sniðugt að koma fyrir einhverju æti t.d. sætu sem þeir sækjast í og fylgjast svo með þeim hvert þeir stefna, þá er yfirleitt hægt að finna geitungabúið, en það getur samt sem áður verið í allt að 500 metra fjarlægð. Ég sá ágætis grein á vísindavefnum. Lesa frétt

Ef þú ert að spá í að fjarlægja geitungabú sjálfur þá er hér ágætis myndband sem sýnir hvernig á ekki að gera því einhver var stunginn í óæðri endann

Funny… Wasp stings man while wife laughs!

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitungabú eða losna við óþolandi skordýr eins og silfurskottu, hambjöllu, köngulær ekki hika við að hafa samband í síma 6997092, eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com

Leave a Reply