Hvernig geta silfurskottur komist inn í hús?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur.
Silfurskotta verpir eggjum t.d. í sprungur eða smárifur í baðherbergi.
Eggin loða vel við undirlagið.
Ef gestir eru í heimsókn þá geta
eggin hæglega fest við skó þeirra.
Fólk getur því hæglega borið eggin
á milli húsa án þess að vita af því.
Eggin klekjast síðan út.
Það geta því verið silfurskottur
þó að engar rakaskemmdir séu.
Ef eggin berast inn á baðherbergi
þá er yfirleitt hátt rakastig þar.
Einnig er hitastig oft hátt þar.
Þannig skapast aðstæður fyrir
silfurskottu til að fjölga sér.
Rétt er að benda á að ekki þarf nema
eina silfurskottu til að fjölga sér.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur.
Lesa meira um silfurskottur, sjá hér.