Hvernig kemst músin inn í sumarbústaðinn?

Hvernig kemst músin inn í sumarbústaðinn?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Mikil óþrif eru af músaskít, hann getur líka verið fæða fyrir skordýr t.d. silfurskottu

Skoðið ummerki, mikil óþrif eru af músaskít, hann getur líka verið fæða fyrir skordýr t.d. silfurskottu

Vantar þig að losna við mýs
hafðu samband 6997092

Músin þarf mjög lítið
gat til að komast inn.

Oft er talað um að 1 cm sé nóg.

Hún virðist geta lagt hausinn
saman og troðið sér inn.

Mýsnar geta líka klifrað.

 

Músin hefur náðst

Músin hefur náðst

Opnir gluggar eða dyr
er auðveld inngönguleið.

Nú þegar farið er að
kólna leitar hún inn.

Bregðist strax við og
fáið aðstoð meindýraeyðis.

 

 

Mús í smellugildru, takið eftir hve vel gildran virkar

Mús í smellugildru, takið eftir hve vel gildran virkar

Meindýraeyðir hefur
algengasta búnað sem þarf.

Mikilvægt er að setja upp
varnir í samráði við meindýraeyðir.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við mýs
hafðu samband 6997092

 

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-) :-)

Köngulær eitrun

Hvaða skordýr eru algeng í húsum?

Teppagæra bjalla með ryðrauðum blettum

Parketlús inni á baði undir vaskinum

Silfurskottur eitrun hvað þarf að gera?

Silfurskottur fræðsla og fróðleikur

Leave a Reply