Hvernig komast geitungarnir inn til mín?

Hvernig komast geitungarnir inn til mín?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Stór geitungur kominn inn, takið eftir útsýninu sem hann hefur

Láta eyða geitungabúi GSM 6997092
sendið sms skilaboð og ég hef samband

Þeir geta komið inn um opinn glugga.

Ef útidyrahurð er opin er það góð inngönguleið.

Bréfalúga er lítið mál.

Skráargat er nógu stórt fyrir þá.

 

Steypuskemmdir þarf að lagafæra, ef það er ekki gert eru skorýr t.d. geitungar og svo starar komnir í heimsókn

Steypuskemmdir þarf að lagafæra, ef það er ekki gert eru skorýr t.d. geitungar og svo starar komnir í heimsókn

Geitungar gera geitungabú
á hinum fjölbreyttustu stöðum.

Undir þakskeggi, upp á háalofti,
í skjólveggjum og víðar.

Öndunarrör á þaki er algeng inngönguleið.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Láta eyða geitungabúi GSM 6997092
sendið sms skilaboð og ég hef samband

Leave a Reply