Hvernig veit ég að það er starravarp í húsinu mínu?

Hvernig veit ég að það er starravarp í húsinu mínu?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna

Ef þú þarft að losna við starahreiður
hafðu samband í 6997092.

starri öruggur staður til að vera á

Takið eftir að eftir er að ganga frá þak-kantinum. Ef það er ekki gert þá getur starrinn auðveldlega komið sér fyrir hjá ykkur.

Það leynir sér ekki ef starri er
að koma sér fyrir í húsinu þínu.

Starranum fylgir hávaði og óþrifnaður.

Skíturinn frá starranum
getur skemmt þakklæðningu.

Ef starrinn er byrjaður að búa til
hreiður þá þarf að bregðast við.

Það getur líka verið að það
sé gamalt hreiður til staðar.

 

stari i Breidholti

stari i Breidholti

Ef starrinn er ekki búinn að verpa
er hægt að eitra og fjarlægja hreiðrið.

Því fyrr því betra.

Ef starrinn nær að verpa
þá má ekki eiga við hreiðrið.

 

 

5 egg í hreiðrinu, þegar egg eru komin á ekki að eiga við hreiðrið

5 egg í hreiðrinu, þegar egg eru komin á ekki að eiga við hreiðrið, myndin er frá síðast sumri

Það er því mikilvægt að fara
strax í að eitra og fjarlægja hreiðrið.

Ef verkið er rétt unnið er hægt
að koma í veg fyrir allt ónæðið
og óþægindin sem fylgja starranum.

Gríðarlegur kláði og útbrot geta
fylgt starflónni sem er á fuglinum og hreiðrinu.

Flóin sýnir enga misskunn og bítur og bítur

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.


Ef þú þarft
 að losna við starahreiður
hafðu samband í 6997092.

Leave a Reply