Hvernig veit ég hvar starrahreiður er í húsinu?
Fylgjast með flugi hans
Hlusta eftir hávaða
Fylgjast með hvar hann er
Koma auga á skítinn
Lyktin leynir sér oft ekki
Flóarbit gefur vísbendingu
starri á þakkant
Það leynir sér ekki. Ef þú ert var við að starrinn er að fljúga upp að húsinu þá er að fylgjast vel með hvar hann fer.
Ef þú sérð hann tilla sér upp á þaki þakkanti eða mæni þá er líklegt að starahreiðrið sé nálægt. Það er þó ekki víst að það sé í húsinu þínu en gæti verið hjá nágrannanum.
Auglsjósasta merkið er auðvitað ef þú sérð hvar fuglinn flýgur í hreiðrið, einnig ef þú sérð skít sem er ljós eða hvítur.
Það getur verið allt útskitið bara á nokkrum dögum. Skíturinn situr fastur og getur þurft
að skrúbba hann í burtu, en skítur úr starra getur líka valdið skemmdum á þakjárni.
Ef þú ert bitinn þá er það ekki endilega af því að það er starrahreiður í húsinu hjá þér það getur líka verið frá nágrannanum, eða að gæludýr eins og hundar og kettir beri starraflóna með sér, hún leitar að fórnarlambi og sýgur blóð.
Til að koma í veg fyrir að
húseigandi verði fyrir ónæði af völdum starra, að hann nái að búa sér til hreiður þá eru fyrirbyggjandi aðgerðir bestar, að loka áður en hann kemur sér fyrir. Þá er tilvalið að kalla til geitunga- og meindýrabanann eða hringja. ( 699-7092)
Nýlegar spurningar:
Hvernig veit ég hvar starra hreiður er í húsinu?
Starrahreiður í þakkant, hvað get ég gert?
Starrabit, kláði hvað er til ráða?
Viltu losna við Stara? – Sturnus vulgaris
Hvað geri ég ef starafló er farin að bíta?
Hvernig á að losna við starahreiður?
Hvað getur starafló lifað lengi án blóðs?
Ef það er starahreiður í húsinu hvað er best að gera?
Hvenær er best að fjarlægja starahreiður?
Heimildir
Myndir af neti: Stari á þakkant – Starri ver sitt svæði – Flóabit, hendur