Hvers vegna kemur geitungur í runnan hjá mér?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092
Það er möguleiki á að lús, flugur eða trjámaðkur séu í runnanum.
Geitungurinn gæti verið með geitungabú í næsta nágrenni.
Hann sækir fæðu fyrir lirfurnar í geitungabúinu.
Það er möguleiki að eitra runnan og losna þannig við geitunginn því þá drepst það sem hann sækir t.d. blaðlús.
Ef ykkur grunar hvar geitungabúið gæti verið er hægt að fjarlægja það. Ef allt gengur vel ættuð þið að vera laus við geitungana á ca. klukkutíma.
Það er hægt að slá tvær flugur í einu höggi og losna við köngulóna sem er í húsinu ef hún er að angra ykkur.
ekki hika við að hafa samband eða hringja í síma 6997092
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt