Köngulær í blokkinni

Köngulær í blokkinni, er hægt að eitra?

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra
fyrir könguló eða öðrum skordýrum.

Fjölbýlishús eða blokk

Fjölbýlishús eða blokk þrjár hæðir hægt að eitra

það er hægt að eitra fyrir könguló.

Köngulær geta komið
sér fyrir efst í þakkanti

Þær eru einnig
mikið við glugga.

Ef hæðin er mikil þá getur
verið erfitt að ná til þeirra.

 

Fjölbýlishús á tveimur hæðum ásamt svölum

Fjölbýlishús á tveimur hæðum ásamt svölum, til að ná árangri þarf að eitra svalir líka

Það er dýrt að leigja
körfubíl til verkefnisins.

Stundum er ekki
hægt að koma körfubíl að

Með útsjónarsemi er hægt
að eitra án þess að nota körfubíl.

Það miðast við ca.
10 metra há hús.

 

Tveggja hæða hús ásamt kjallara

Tveggja hæða hús ásamt kjallara

En það er hægt að
eitra hærra ef fólk vill.

Köngulóaeitrun virkar
í 3 – 4 mánuði.

Rigningin getur skolað
eitrinu í burtu.

 

 

Búið að reisa stillans, takið eftir stoðunum sem festa stillansinn

Fjögura íbúða hús, hægt að eitra fyrir könguló

Ef það gerist virkar eitrun skemur.

Ekki hika við að fá aðstoð.

Fáið meindýraeiðir til verkefnisins

Nota viðurkennd efni.

6 ára reynsla.

 

stari og stigi

Fjarlægi starahreiður, vönduð og fagleg vinnubrögð

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Aftur á forsíðu

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra
fyrir könguló eða öðrum skordýrum.

Hef öll leifi sem þarf til
að úða garða og eitra hús.

Færðu inn athugasemd