Köngulær margar litlar á húsveggnum

Könguló í fullri stærð, mynd er tekin í Grafarvogi í ágúst

Könguló í fullri stærð, mynd er tekin í Grafarvogi í ágúst

Köngulær margar litlar á húsveggnum,
hvað er til ráða?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband í 6997092 ef ykkur
vantar að láta eitra fyrir köngulóm.

Það er hægt að eitra.

Þegar eitrað er fyrir könguló
þarf að vinna verkið rétt.

Köngulóarungar. Takið eftir magninu þetta var eitt bú af þremur

Köngulóarungar. Takið eftir magninu þetta var eitt bú af þremur

Meindýraeiðir hefur búnað sem þarf til verksins.

Rétt framkvæmd eitrun getur virkað í 3 mánuði.

Það getur samt sem áður þurft að koma aftur.

Oftast er það vegna þess
að mikið hefur verið af könguló.

Einnig þarf eitrið smátíma til að virka.

 

Köngulóarungarnir eru gríðarega fljótir í förum takið eftir magninu

Köngulóarungarnir eru gríðarega fljótir í förum takið eftir magninu

Fljótlega eftir eitrun fækkar köngulóm
og hægt og rólega sjást þær vart.

Það skiptir máli að setja eitrið á rétta staði.

Viðurkenndur búnaður þar
sem hægt er að stjórna magni
og stærð úða er mikilvægt.

Blöndun á eitri þarf að vera rétt.

 

Eitur blandað í úðunarkút

Eitur blandað í úðunarkút

Hlífðarbúnaður þarf að vera í lagi.

EF þið eru hrædd við köngulær látið vita.

Þið eruð ekki þau einu sem eruð hrædd.

Köngulær eru meinlausar en geta verið hvimleiðar.

MItt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

Hafið samband í 6997092 ef ykkur
vantar að láta eitra fyrir köngulóm.

Leave a Reply