Köngulær á sólpallinum eru að gera mig brjálaða?
Ekki hika við að. hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.
EF það eru köngulær á sólpallinum utan á húsinu, eða jafnvel komnar inn þá er kominn tími til að losna við þær.
Það er möguleiki að
sprauta vatni á þær.
Það er líka hægt að fá sér góðann
strákúst og sópa þeim í burtu.
Þú gætir prófað að ryksuga þær.
En þær koma alltaf aftur og það er vandamálið.
Ef þú vilt losna við þær þá er hægt að eitra.
Köngulóareitrun tekur ekki langan tíma.
Ef það er eitrað þá virkar eitrið í 3 mánuði.
Það geta komið ein og ein könguló eftir eitrun stundum engin sem er mikil breyting.
Ef eitrun mistekst þá er komið aftur.
Tilvalið er að eitra fyrir öðrum skordýrum í leiðinni ef þau eru til staðar.
Ranabjalla, roðamaur, trjámaðkur, silfurskotta, hamgærta er hægt að eitra fyrir ef óskað er.
Starahreiður sem hafa verið yfirgefin er gott að láta eitra og fjarlægja til að minnka líkur á að starafló bíti.
Ásgeir sendi mér myndband af “hvítu köngulónni” þar sem hún er að spinna vef. Það er hægt að sjá það hér
Færslan á geitungbu.is: Hvernig fer könguló að því að spinna vef.
Mitt ráð. Ekki gera ekki neitt.
Hvít könguló – albinnói