Köngulóabú undir svölum og gluggum
hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Vilt þú losna við köngulær
hafðu samband 6997092
Það er hægt að eitra.
Eitrun virkar í 3 mánuði.
Mikilvægt er að vinna
verkið rétt í byrjun.
Réttur búnaður og efni
skiptir miklu máli.
Köngulær eru fyrst og fremst hvimleiðar.
Köngulóavefirnir eru líka
hálfógeðslegir ef labbað er á þá.
Ef vefirnir eru hreinsaðir í burtu
með vatni dugar það skammt.
Ef notaður er kústur til að sópa
þeim í burtu er sama sagan.
Eitrið virðist vera áhrifaríkast.
Það virkar mun lengur.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Vilt þú losna við köngulær
hafðu samband 6997092
Það sem lesendur hafa líka skoðað
Eru mýs í kjallaranum eða háaloftinu?
Staraungar, starahreiður, starafló í þakkant
Köngulóareitrun óþolandi köngulær um allt
Köngulær eitrun