Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Vantar þig að losna við köngulær
eða aðstoð? hafðu samband 6997092
Undarlegt veður þessa dagana.
Það er kominn maí og snjóar.
Köngulær hafa verið
að sjást síðustu vikur.
Þær eru byrjaðar að koma sér fyrir.
Köngulærnar verpa eggjum og
úr þeim koma litlir köngulóaungar.
Köngulóaungarnir geta verið
í tuga eða hundraðatali.
Hægt er að eitra fyrir köngulóm.
Þegar hlýnar aftur má
gera ráð fyrir að þær sjáist.
Bregðist því strax við
og fáið aðstoð fagmanns.
Eitrið virkar í tvo til þrjá mánuði,
þ.e.a.s. ef það rignir ekki í burt.
Það er því mikilvægt að setja
köngulóareitrið á rétta staði.
Krossköngulóin er algengust við húsin.
Randakönguló er nokkuð algeng
en hún heldur sig meira í gróðrinum.
Annars eru köngulærnar
yfirleitt ekki hættulegar.
Leiðinlegast eru kannski þræðirnir
sem liggja í köngulóarvefinn.
Það er ekki þægilegt að labba á þá.
Ef það er gert klístrast þeir í andlitið.
Það dugar lítið að sópa köngulónum í burt.
Þær eru komnar aftur daginn eftir.
Mikilvægt er að nota rétta eitrið.
Ef eitrað er með eitri sem
ætlað er á gróður virkar það
í mjög skamman tíma.
Fáið meindýraeiðir eða fagmnann til verksins.
Er með öll réttindi og leifi sem þarf.
Ég get komið og eitrað.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.