Langt brúnleitt skordýr kom inn í stofu

Langt brúnleitt skordýr kom inn í stofu, hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

EF þig vantar aðstoð við að losna
við skordýr eða nagdýr er síminn 6997092

Garðfætla er stærst margfætla. 30 fætur og fer hratt yfir

Garðfætla er stærst margfætla. 30 fætur og fer hratt yfir

Ef þú sérð skordýr inni er
skynsamlegt að láta greina það.

Þegar þú veist hvaða tegund þú
ert með þá er hægt að gera áætlun.

Sum skordýr þekkjast
strax eins og járnsmiðir,
garðaloddur og svo köngulær.

 

 

Hnoðuxi, jötunuxi frekar sjaldséður en getur flogið

Hnoðuxi, jötunuxi frekar sjaldséður en getur flogið

Ef þú sérð eitthvað langt með
margar fætur gæti það verið.

Garðfætla sem sumir kalla margfætlu.

Hún kemur úr jarðveginum.

Hún lifir á skordýrum.

það er ekkert skrítið að hún sé
löng enda eru 15 fætur hvorum megin.

 

 

Mynd af lirfu hambjöllu. Þegar myndin var tekin voru þær búnar að vera í límbréfi í ca. 24 klst. Tvær voru enn lifandi þá

Mynd af lirfu hambjöllu.

Varið ykkur á að taka hana
með berum höndum.

Þið getið fundið fyrir bitinu.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Aftur á forsíðu

EF þig vantar aðstoð við að losna
við skordýr eða nagdýr er síminn 6997092

Leave a Reply