Lifandi asparglitta í greinarkraga í febrúar

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Asparglittur í trjágrein

Asparglittur í trjágrein

Vilt þú losna við skordýr
hafðu samband 6997092

Það er ótrúlegt að finna
lifandi asparglittur í febrúar.

En það er raunin.

Ég rakst á nokkrar í febrúar.

 

Asparglittur á laufblaði, mynd tekin í október 2016

Asparglittur á laufblaði, mynd tekin í október 2016

Þær höfðu komið sér
fyrir í afsagaðri trjágrein.

Þær voru í góðu
skjóli fyrir vetrinum þar.

Þær eru algerir
skaðvaldar í laufblöðum.

Ef vart verður við
þær er hægt að eitra.

 

Asparglitta á fingri, flaug þangað

Asparglitta á fingri, flaug þangað

Þær eru fallegar.

Það glansar á þær
sérstaklega ef það er sól.

Þær geta flogið.

Þess vegna eru þær oft á sólpöllum.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vilt þú losna við skordýr
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Köngulær eitrun

Hvernig er hægt að losna við silfurskottu?

Hambjöllur færslur og myndir

Hvaða algeng skordýr eru í húsum á Íslandi?

Starahreiður færslur og myndir

Starafló er að bíta mig hvað get ég gert? góð ráð

Silfurskotta, hambjalla, parketlús, hveitibjalla

Umsagnir
great blog!

Leave a Reply