Lítið gat á þakklæðniningu starahreiður

Lítið gat á þakklæðniningu starahreiður

Stari fer upp um lítið gat á þakklæðningu, hvað geri ég?

Takk fyrir að koma á síðuna :-) 

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

 

Gat eftir gamalt niðurfallsrör

 

Það er mjög algengt að starinn
finni lítil göt til að gera hreiður.

Ýmsar ástæður geta verið fyrir því.

Þegar niðurfallsrör eru færð til
þarf að loka götum sem myndast.

Gömlu niðurfallsrörin eru fjarlægð
og ný sett í staðinn.

 

Búið að opna klæðningu, takið eftir heyinu

Búið að opna klæðningu, takið eftir heyinu

Stundum á öðrum stað.

Þess vegna er mikilvægt að loka strax.

Ef það er ekki gert getur það gleimst.

Það eru dæmi um það.

Stundum er verið að breyta
húsum og mikið að gera.

 

Búið að fjarlægja starahreiður

Búið að fjarlægja starahreiður

En betra er seint en aldrei.

Það er hins vegar of seint ef starrin
hefur náð að gera hreiður og verpa.

Þegar egg eða ungar eru komnir má
ekki eiga við hreiðrið lögum samkvæmt.

 

 

Búið að loka inngnguleið

Búið að loka inngnguleið

Það eru alltaf einhverjar líkur
á að starafló fari af stað og bíti.

Ef fuglinn og ungarnir eru í
hreiðrinu líður flónni best með þeim.

Það er best að láta fjarlægja
hreiðrið áður en ungarnir koma.

 

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Heim

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starahreiður.

Góð síða með myndum af stara og ungum

Leave a Reply