Lítil svört og brún bjalla, hvað geri ég?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr.
Hafa samband við meindýraeyðir.
Ef þið náið bjöllunni er nauðsynlegt að láta greina hana.
Náttúrufræðistfonun Kópavogs getur greint tegund.
Þá koma upplýsingar sem hægt er
að styðjast við þegar aðgerðir eru ákveðnar.
Ef við gefum okkur að skordýrið sé
bjallan Kortanni þá er hægt að
kynna sér hana nánar á vef ni.is.
Korntanni sækir í mjölvöru.
Ef þið verðið vör við litlar bjöllur
er nauðsynlegt að skoða vel í
eldhússkápana og leita ummerkja.
Bjöllurnar þurfa mjög lítið pláss
til að komast í matinn ykkar.
Korntannanum eins og öðrum skor-
dýrum fjölgar mjög hratt ef ekkert er að gert.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr.
Heimildir: Internet – youtube
lOryzaephilus surinamensis