Litlar svartar flugur í íbúðinni, hvað geri ég?

Litlar svartar flugur í íbúðinni, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr og mýs

Byrjið á að þrífa eldhús og skápa.

Skoðaðu vel í alla skápa og fjarlægðu bökunar-
vörur ef þú ert var við flugur, bjöllur eða pöddur.

Ávaxtasafi, ávextir eins og bananar, sterkja
eða matur eru staðir þar sem flugur sækja í.

Niðurföll geta einnig verið góður staður til að vera á.

 

 

Músaskítur í ruslaskápnum

Skápur fyrir sorp, sjá má músaskít

Í niðurföllum geta leynst matar-
leifar þar sem flugan getur verpt í.

Í eldhúsinnréttingunni er ruslafatan geimd,
þar eru kjöraðstæður fyrir mýs, skordýr og flugur.

Ef þið sjáið flugur á þessum tíma er möguleiki
á að það sé ávaxtafluga eða ediksgerla.

Hún sækir í ávexti t.d. banana, flöskur eða gosdósir.

 

Það er því mikilvægt að losa sig við dósirnar og einangra ávextina þannig að flugan geti ekki komist þangað.

Ef það er gert nær hún ekki að “vía” eða verpa þar.

Flugurnar lifa stutt en getur fjölgað gríðarlega.

Gott ráð er að setja edik í skál.

Flugurnar eru sólgnar í edik og koma þar sem skálin er.

 

Hamborgari og gos

Hamborgari og gos, flugan getur sótt í bæði

Þá er gott að vera með skordýra-
sprey fyrir heimili og úða á þær.

Passið að hafa skálina ekki nálægt
matvælum eða þar sem þið borðið.

Límbakkar sem laða flugur
að er hægt að koma fyrir

Meindýraeiðir er með búnað
sem getur sparað ykkur sporin.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr og mýs

 

Leave a Reply