lofttúða starahreiður háaloft

lofttúða starahreiður háaloft

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna
við starahreiður.

Lofttúða á þaki íbúðarhús

Lofttúða á þaki íbúðarhús, hatturinn er ca. 40 cm

Starinn á það til að koma
sér fyrir innan í lofttúðu á þaki.

Fuglinn þarf ekki nema 3
cm til að komast inn.

Hattur lofttúðu sem er ca.
40 cm í þvermál er nóg.

Rörið er ca. 30 cm. bilið er því 5 cm.

 

starahreidur. Myndin er tekin niður rörið. Steinullin gefur góðan yl

starahreidur. Myndin er tekin niður rörið. Steinullin gefur góðan yl, fer vel um ungana

Starinn leikur sér að því að fara á milli.

Ef hann gerir hreiður þá eru líkur
á að það geti endað á háaloftinu.

Ef það gerist verður mikill óþrifnaður til staðar.

STarafló getur farið af stað og bitið.

Þegar ungarnir stækka fer að
heyrast gríðarlega mikið í þeim.

 

Vifta þrifin með þrýstilofti og sótthreinsuð

Vifta þrifin með þrýstilofti og sótthreinsuð

Einnig eru foreldrar ungana
á fullu við að afla matar.

Ungarnir geta verið frá 4 – 7 í hreiðrinu.

Hamagangurinn er því mikill.

En verið bara á undan
staranum og lokið inngönguleið.

 

Fullur poki af heyi úr einu hreiðri

Fullur poki af heyi úr einu hreiðri

Ef ykkur vantar aðstoð
ekki hika við að hafa samband.

Fáið meindýraeiðir til verksins

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt

Aftur á forsíðu

 

 

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna
við starahreiður.

Leave a Reply