Má fjarlægja starahreiður þegar ungar eru komnir?

Eftir að hreiður var fjarlægt komu stararnir og reyndu að komast aftur inn

Eftir að hreiður var fjarlægt komu stararnir og reyndu að komast aftur inn

Má fjarlægja starahreiður þegar ungar eru komnir?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna .-)

Ef þig vantar aðstoð við að losna
við starahreiður er síminn 6997092

Það má ekki samkvæmt
fuglaverndunarlögum.

Starinn er friðaður hvort sem okkur líkar betur eða ver.

 

staraungar

staraungar, mynd frá síðasta sumri

þegar ungarnir eru komnir
er starinn friðhelgur.

Það líða u.þ.b. 3 vikur þar
til ungar koma úr eggi.

Það tekur ca. tvo mánuði fyrir
ungana að verða sjálfbjarga.

 

 

Dauður stari frá því fyrrasumar, sorglegt en líklega hefur hann verið veikur

Dauður stari frá því fyrrasumar, sorglegt en líklega hefur hann verið veikur

Ef þið bregðist fljótt við
ætti að vera hægt að fjarlægja
hreiður ef það er komið.

Ef ekkert er að gert sitjið
þið uppi með fuglinn
megnið af sumrinu.

Einnig er alltaf hætta á að starafló
geti farið af stað og bitið ykkur.

Njótið sumarsins án starafélagssins :-)
Kaupaukinn er kláði, útbrot og vanlíðan.

 

Mitt ráð: Ekki gera alls ekkki neitt.

Ef þig vantar aðstoð við að losna
við starahreiður er síminn 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað
Vil þakka ykkur lesendur góðir fyrir
hve fjölbreittir þið eruð í að skoða :-)

Starahreiður í blokk hvað geri ég?
Silfurskotta inn á baðherbergi hvað geri ég?
Hvað getum við gert ef við erum bitin af fló?
Silfurskotta, vil geta sofið örugg í rúminu mínu
Hambjöllur
Hveitibjalla hvað er til ráða?
Hvar er best að setja músagildrurnar?
Köngulóareitrun, óþolandi köngulær um allt
Silfurskotta í íbúðinni erum að flytja ætti að eitra?

 

Leave a Reply