Mikið af stráum undir þakklæðningu starahreiður

Þakkantur séð neðan frá. Takið eftir stráunum sem gægjast niður

Þakkantur séð neðan frá. Takið eftir strá-unum sem gægjast niður

Mikið af stráum undir þakklæðningu starahreiður Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
ekki hika við að hafa
samband í síma 6997092

Það er greinilegt þegar
starahreiður er komið.

Strá og allskonar rusl er í hreiðrinu.

 

Séð ofan frá. Bilið á milli rennu og þakkants er mikið, þarf að loka inngönguleið

Séð ofan frá. Bilið á milli rennu og þakkants er mikið, þarf að loka inngönguleið

Starinn er einnig á fullu
við að setja efni í hreiðrið.

Starinn er mjög fljótur
að finna inngönguleið.

Oftast hefur ekki verið
gengið nógu vel frá þakinu.

Það er hægt að
loka inngöngleið.

 

Þakkantur hefur gliðnað aðeins þannig að inngönguleið hefur opnast

Við enda þakrennu myndast oft stærra bil þar kemst starinn oft niður til að gera hreiður

Mikilvægt er að gera það snyrtilega
þannig að það sé varanlegt.

Mjög oft eru endar við þakrennur opnir.

Stundum hefur hreinlega
gleymst að ljúka verkinu.

Ef það er hreiður þarf að eitra.

Flóin getur farið af stað
þegar átt er við hreiðrið.

 

Flott staðsetning starinn velur sér góðan útsýnisstað

Flott staðsetning starinn velur sér góðan útsýnisstað

Hún sækir oft inn í hús
þar sem meiri hiti er.

Þar getur hún verið í
nokkra daga eða vikur.

Þá leggst hún á íbúa.

Því fylgir kláði og vanlíðan.

 

 

 

Tveir flottir, voru byrjaði á hreiðurgerð en forðuðu sér hið snarasta

Tveir flottir, voru byrjaði á hreiðurgerð en forðuðu sér hið snarasta

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

geitungabu.is á facebook

megið „líka“ við síðuna

Ef þig vantar aðstoð hafðu
samband í síma 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað
Algeng skordýr í trjám snemmsumars
Margar litlar köngulær á húsveggnum

 

Bit eftir starafló, á fótlegg. Takið eftir eldri bitum neðar þau eru farin að gróa aðeins

Bit eftir starafló, á fótlegg. Takið eftir eldri bitum neðar þau eru farin að gróa aðeins

Tvö eða þrjú starahreiður í húsinu
Silfurskotta í íbúðinni
Hvar er líklegt að silfurskottan haldi sig?
Staraflóin er að bíta mig í garðvinnunni
Hvernig á að losna við starahreiður?
Starahreiður starafló, gamalt starahreiður hvað geri ég?

 

 

 

 

Leave a Reply