Mikið hefur sést af starra undanfarið, hvað veldur?

Mikið hefur sést af starra undanfarið, hvað veldur?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Starinn kom strax að kanna aðstæður, en er inngönguleið lokuð?

Starinn kom strax að kanna aðstæður, en er inngönguleið lokuð?

Það er gaman að fylgjast með
staranum um þessar mundir.

Það er ótrúlegt desember hálfnaður.

Hitastigið er ótrúlega hátt.

Samkvæmt hitamælingum er des-
ember sem af er sá hlýasti í 145 ár.

 

 

Sést aðeins í hey sem starinn hefur náð í, þarna er flóin

Sést aðeins í hey sem starinn hefur náð í, þarna er flóin

Rignt hefur nær stans-
laust frá því í september.

Hlýtt veður er líklegasta ástæðan.

Sést hefur til starans undir
þakköntum við hús.

Hann virðist kunna vel við sig þar.

 

 

 

Vírnet hefur dottið á jörðina, starinn fljótur að átta sig

Vírnet hefur dottið á jörðina, starinn fljótur að átta sig

Nú er hægt að fjarlægja
hreiðrið og eitra fyrir staraflónni.

Það er ómögulegt að segja
hvað gerist ef fuglinn yfirgefur þakkantinn.

Flóin gæti farið af stað.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Starraflær hafa bitið mig einhver ráð?

Mikið af stráum undir þakklæðningu, starahreiður

Starahreiður starafló gamalt hreiður, hvað geri ég?

Tvö eða þrjú starahreiður í húsinu hvað geri ég?

Köngulóarfóbía eða köngulóafælni hvað er til ráða?

Bú hamgæru í kommóðu hvað geri ég?

Sá mús við húsið okkar hvað er til ráða?

Leave a Reply