Mús inni hvað get ég gert?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Nú þegar kólnar í veðri leitar músin inn.
Það er vegna þess að hún
er svöng og hlýtt er inni.
Mýsnar geta valdið skaða með því að naga.
Þær eru líka smitberar.
Ef mýs komast inn í eldhúsinnréttinguna
þá naga þær gat á bréfpoka með korni.
Músin stóðst ekki beitutappann.
Frábær lausn í viðbót við hefðbundnar
aðferðir með mikla möguleika, ofnæmisfrí.
Ef það er suðusúkkulaði
þá eru þær í góðum málum.
Mikil orka er í súkkulaði.
Best er að fá aðstoð hjá
meindýraeiði og setja upp varnir.
Músavarnir eru mismunandi og
þarf að meta aðstæður hverju sinni.
Ekki hika við að hafa samband.
EF þið sjáið músaskít er mjög
líklegt að mús sé komin inn.
Skoðið vel aðstæður
og fáið aðstoð.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Ef músaeitur er notað verður
að notað eitrið rétt.
Mikilvægt er að ganga þannig
frá að önnur dýr komist ekki í það.
Ef þú þarft að losna við mýs
hafðu samband í 6997092.