Mús inni í jeppanum, hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Vantar þig að losna við mýs
hafðu samband 6997092
Hafðu sem fyrst sam-
band við meindýaeiðir.
Músin er líklega miklu
hræddari við þig en þú heldur
Hún reynir því að fela sig sem fyrst.
Það er mikilvægt að
fá aðstoð strax.
Hættan er sú að hún
getur nagað og skemmt.
Rafmagnsleiðslur, einangrun,
gúmmí, sætisfóður eru dæmi
um það sem hún skemmir.
Meindýraeyðir er með
búnað sem þarf til verksins.
Það fer eftir aðstæðum
hverju sinnni hvað best
er að gera til að veiða mýs.
Ef ekkert er gert má búast
við nagi hér og þar.
Músin er líka iðin við að
ná í efni í hreiðrið sitt.
Það er ótrúlegt hvað
finnst í slíku hreiðri.
Ekki hika við að hafa samband.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Vantar þig að losna við mýs
hafðu samband 6997092
Það sem lesendur hafa líka skoðað
Smáfróðleikur um mýs
Jólahreingerningin sá silfurskottur
Mús inni er hægt að ná henni lifandi?
Músaskítur í bílskúrnum
Hvernig get ég varist músum?
Mús inni ógeðsleg lykt
silfurskottur sáust við eftirlit hvað er gert?
Er til nagdýrabeita án ofnæmisvaldandi efna fyrir mýs?