Músaskítur og músahreiður líka allskonar bréfadrasl hvað geri ég?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr og mýs
Ef þú ert var við músaskít þá er mús komin inn til þín.
En þú þarft ekki að örvænta
því meindýraeiðir getur aðstoðað.
Það þarf búnað og kænsku til að ná músinni.
Reynslan getur flýtt fyrir að ná árangri
í að veiða músina eða mýsnar.
Fyrsta sem gott er að gera er að skoða aðstæður.
Meta þarf hvar músin heldur sig og
í framhaldi af því að gera áætlun.
Þegar áætlun liggur fyrir er hafist handa.
Mikilvægt er að fara að öllu með gát
og setja varnir upp á skipulegan hátt.
Gerið ráð fyrir að mús fari á mili herbergja.
Lokið hurðum og einangrið músina.
Ef ekkert er að gert getur henni fjölgað.
Ungarnir verða kynþroska eftir u.þ.b. tvo
mánuði og geta þá eignast afkvæmi.
Versta er að músin getur valdið
skemmdum og nagað leiðslur.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr og mýs