Músavarnir, hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Vantar þig að losna við mús
hafðu samband 6997092
Þegar kólnar í veðri
leita mýs og skordýr inn.
Mýsnar leita inn í leit
að mat og húsaskjóli.
Ef mýs komast inn getur
verið erfitt að ná þeim.
Með fyrirbyggjandi
aðferðum er hægt að
minnka líkur á að það gerist.
Það er hægt að setja
smellugildru inn í kassann.
Ef það er gert er
smellugildran vel varin.
Ung börn eða gæludýr geta
ekki komist í snertingu við gildruna.
Einnig er hægt að koma fyrir vaxkubbum.
Þeir innihalda eitur.
Lyktin frá kubbunum laðar mýs að.
Hægt er að fá tvær gerðir.
Það getur verið mjög gott
að vera með tvær gerðir.
Í boði eru 25 gr og 50 gr að þyngd.
Ef verið er að spá í
eiturefnafría og ofnæmislausa
beitu þá er beitukubburinn öflugur.
Hægt er að koma honum
fyrir í smellugildru.
Hann gefur frá sér sérstaka
lykt sem laðar að mýs.
Ef þið eruð vör við
mýs setjið upp varnir.
Fleiri ráð eru til.
T.d. hátíðnifælur.
Meindýraeyðir getur aðstoðað.
Mitt ráð: Ekki hika við að hafa samband.
Vantar þig að losna við mús
hafðu samband 6997092
Það sem lesendur hafa líka skoðað