Nágranninn sá starann við þakkantinn

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Við hornið á húsinu er inngönguleiðin. Búið er að setja stig upp til að vinna verkið

Við hornið á húsinu er inngönguleiðin. Búið er að setja stig upp til að vinna verkið, ekki fyrir lofthrædda

Í þessu tilfelli sá nágranninn
starann við þakkantinn.

Hann var byrjaður að gera hreiður.

Þegar aðstæður voru
skoðaðar nánar sást greinilega
hvar inngönguleiðin var.

Það hafði skemmst þakkantur
að ofanverðu í vetur.

 

Hér má sjá greinilega hvar starinn fór inn í þakkantinn

Hér má sjá greinilega hvar starinn fór inn í þakkantinn

Gatið var það stórt að
starinn komst auðveldlega
til að gera hreiður.

Strax var haft samband
við meindýraeyðir.

Það var því mun
fljótlegra að vinna verkið.

Engin skítur að ráði kominn.

 

Starahreiður, takið eftir hvað er mikið af heyi

Dæmi um Starahreiður, takið eftir hvað er mikið af heyi til staðar þar getur verið fló

Ef ekkert hefði verið gert
hefði starinn gert hreiður.

Hann hefði verpt eggjum.

Þá má í raun ekki eiga við
hreiðrið samkvæmt lögum.

Þá þarf að bíða í ca. 1,5
mánuð með að fjarlægja hreiðrið.

Afleiðingin hefði getað orðið
flóarbit, mikið ónæði og óþrifnaður.

 

flóabit

flóabit

Flóabiti fylgir kláði og vanlíðan.

Samkvæmt eigin reynslu 4 – 7 dagar a.m.k.

 

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

 

Meira um stara

Leave a Reply