Padda brún á litinn húsþjófur eða þjófabjalla

Padda brún á litinn húsþjófur eða þjófabjalla, hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Húsþjófur lítil bjalla ca. 3 - 5 mm, getur verið í miklu magni

Húsþjófur lítil bjalla ca. 3 – 5 mm, getur verið í miklu magni

Ef þú sérð pöddur fáðu aðstoð.

Mikilvægt er að vita hvaða tegund er hjá þér.

Það eru til margar tegundir t.d.
Húsþjófur, hambjalla eða búrgæra.

Ef kemur í ljós að um húsþjóf er
að ræða þarf að bregðast við.

 

 

Húsþjófur og ranabjalla. Ranabjallan er dýr sem lifir úti en leitar inn

Húsþjófur og ranabjalla. Ranabjallan er dýr sem lifir úti en leitar inn

Húsþjófur getur fjölgað sér.

Hann þarf ekki raka.

Húsþjófurinn er algengur og
getur komið sér hvar sem er í húsinu.

Eitt dýr getur orpið allt að 1000
eggjum á meðan hann lifir.

 

 

Húsþjófar í ljósakúpli, ómöuglegt að vita hvernig þeir komast þangað en þurfa lítið pláss

Húsþjófar í ljósakúpli, ómöuglegt að vita hvernig þeir komast þangað en þurfa lítið pláss

Þegar lirfan kemur leggst hún
á ýmislegt t.d. leifar af skordýrum
og þurrkuð matvæli eða dýrahræ.

Lirfan verður síðan að púpu
sem verður svo að bjöllu.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

 

Hvað hafa lesendur skoðað líka

hvernig hegðar staraflóin sér
Geitungabú í fuglahúsi
Steig á silfurskottu á salerninu oj barasta
Mús í hesthúsinu hvað er til ráða?
Hundar og kettir skíta í garðinn hjá mér hvað get ég gert?
Sá skordýr inni sem getur hoppað hvaða dýr getur það verið?
Hambjöllur
Ein mús sást inni er önnur?

 

 

 

Leave a Reply