Parketlús hvað er til ráða?

Parketlús hvað er til ráða?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr t.d. parketlús

Láta eitra.

Parketlúsin er afar smá,
einungis um 1 mm að lengd.

Hún er með vængstubba þannig
að hún getur ekki flogið.

 

 

Hins vegar er hún auðþekkjanleg
á því að hún getur stokkið.

Parketlúsin lifir á myglusveppum
aðallega í nýjum eða nýlegum húsum.

Ef parket hefur verið lagt of
snemma á gólf þá getur myndast
sveppagróður undir parketinu.

Það éta parketlýsnar og geta
þannig haft áhrif á heilsu íbúa.

 

Mygla í gólfi

Mygla í gólfi

Sveppagróðurinn myndast vegna þess
að steypan hefur ekki fengið að þorna
nægilega áður en parketið var lagt.

Langlíklegasta skýringin á að parketlús
er komin inn í  hús er að hún kemur með byggingarefninu, t.d. nýju parketi.

 

Ef parket hefur verið keypt og
geymt inni þá er góður möguleiki
á að parketlúsin fari á stjá.

Það er því skynsamlegt að
bregðast strax við og láta eitra.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

 

 

Heimildir: Internetið
Náttúrufræðistofnun Íslands

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr t.d. parketlús

 

Parketlús myndband ( Dorypteryx domestica)
Takið eftir hve fljót hún er í förum

Leave a Reply