Parketlús inni á baði undir vaskinum

Parketlús inni á baði undir vaskinum
Þakka þér fyrir að koma á síðuna:-)

Vilt þú losna við parketlús?
hafðu
 samband 6997092

Parketlúsin er fljót í förum og getur þess vegna verið komin í önnur herbergi íbúðar

Parketlúsin er fljót í förum og getur þess vegna verið komin í önnur herbergi íbúðar

Fann parketlús hjá
salernispappírnum.

Byrjaðu á að setja sal-
ernispappírinn í lokað ílát.

Settu hann síðan í frystinn.

Ef hann er hafður í 2 – 3 daga
í mínus 20°C ætti parketlúsin
að deyja ef hún er í pappírnum.

 

Parketlús eða rykmý

Parketlús

Hægt er að eitra fyrir parketlús.

Parketlúsin er vel sýnileg og
hoppar ef komið er nálægt henni.

Hún er nokkuð algeng.

Það getur þurft að eitra tvisvar.

 

hambjalla

hambjallan er mun dekkri á litin finnst oft í gluggakistum

Ef ekkert er að gert fjölgar henni hratt.

Annað algengt skordýr er hambjallan.

Hún er dekkri, en hoppar ekki

Fáið aðstoð fagmanns.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vilt þú losna við parketlús?
hafðu
 samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)
Kærar þakkir fyrir það :-)

Litlar svartar flugur í íbúðinni, hvað geri ég?

Geitungar fóru undir þakkant

Reyndu að loka geitunginn inni

Geitungur stingur 6 ára barn inni í íbúð

Geitungur stingur í ennið

Ranabjalla, roðamaur, garðalodda

Leave a Reply