Rakka­mít­il hvaða skordýr er það?

Rakka­mít­il hvaða skordýr er það?
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Ég sá frétt í morgunblaðinu í dag.

Mig langar til að deila henni til ykkar, þannig að þið séuð meðvituð um skordýrið.

Roðamaur

Roðamaur er með átta fætur en er ekkert hættulegur lifir í jarðveg

Rakka­mít­ill­inn er fjór­ir milli­metr­ar að lengd, með átta fæt­ur.eins og köngulær, stundum kallaður áttfætlumaur.

Rakka­mít­ill, er blóðsugu­skor­dýr,

Hann hef­ur fund­ist sex sinn­um hér­lend­is og í öll­um til­fell­um með er­lend­um ferðamönn­um frá Banda­ríkj­un­um, síðast í maí.

Gæludýr eins og hundar hefur hann lagst á.

 

“Mítlar er fjölbreyttur ættbálkur af flokki áttfætlna (Arachnida).

Flestir eru þeir stuttir og breiðir í laginu og margir hverjir afar litlir.

Lífshættir mítla eru mjög fjölbreytilegir.

Margir halda sig í jarðvegi, sumir í vatni og aðrir eru sníkjudýr.

 

Könguló

Könguló er með átta fætur eins og mítill

Að sama skapi er fæða mítla fjölbreytt og mjög mismunandi eftir tegundum.

Margar tegundir eru rándýr á meðan aðrar lifa t.d. á rotnandi plöntum, þörungum og sveppum, að ógleymdum þeim óþokkum sem nærast á blóði.” (heimild af vef Náttúrufræðistofnunar Íslands

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

 

Leave a Reply