Rakkamítil hvaða skordýr er það?
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.
Ég sá frétt í morgunblaðinu í dag.
Mig langar til að deila henni til ykkar, þannig að þið séuð meðvituð um skordýrið.
Rakkamítillinn er fjórir millimetrar að lengd, með átta fætur.eins og köngulær, stundum kallaður áttfætlumaur.
Rakkamítill, er blóðsuguskordýr,
Hann hefur fundist sex sinnum hérlendis og í öllum tilfellum með erlendum ferðamönnum frá Bandaríkjunum, síðast í maí.
Gæludýr eins og hundar hefur hann lagst á.
“Mítlar er fjölbreyttur ættbálkur af flokki áttfætlna (Arachnida).
Flestir eru þeir stuttir og breiðir í laginu og margir hverjir afar litlir.
Lífshættir mítla eru mjög fjölbreytilegir.
Margir halda sig í jarðvegi, sumir í vatni og aðrir eru sníkjudýr.
Að sama skapi er fæða mítla fjölbreytt og mjög mismunandi eftir tegundum.
Margar tegundir eru rándýr á meðan aðrar lifa t.d. á rotnandi plöntum, þörungum og sveppum, að ógleymdum þeim óþokkum sem nærast á blóði.” (heimild af vef Náttúrufræðistofnunar Íslands
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.