Ranabjöllur – hrísrani

Ranabjöllur – hrísrani
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Hrisrani og lirfa

Hrisrani og lirfa (sjá nánar á vef NI)

Ranabjallan (Víðirani) er nokkuð algeng við hús.
(Sjá nánar á vef Náttúrufræðistofnun Íslands)

Hún skríður upp veggi og er hægfara.

Hún getur verið ljósgrá, brún og dökk á lit.

Hún virðist smjúga inn þó að dyr séu læstar.

 

Húskeppur - Otiorhynchus sulcatus

Húskeppur – Otiorhynchus sulcatus

Ranabjallan er meinlaus og veit enginn afhverju hún leitar inn, kanski ævintýraþrá.

Húskeppur er annað afbrigði sem finnst við hús.
(Sjá nánar á vef Náttúrufræðistofnun Íslands)

Hann er aðeins minni en mjög líkur, sumir segja að hann sé minni en ranabjallan

Ef þið sjáið ranabjöllu inni hjá ykkur þá þarf að skoða hana vel til að vera viss um tegund.

ranalirfa

ranalirfa lifir á rótum gróðurs, ef gróður er veikulegur þá getur lirfa ranabjöllu verið ástæðan, er á ca. 10 – 15 cm dýpi

Það er möguleik á að þar geti verið á ferð Hrísrani.

Hrísraninn lifir í matvælum.

Eins og nafnið gefur til kynna finnst hann í hrísgrjónum.

Hann er u.þ.b. 4 mm. á lengd þannig að hann er minni en Húskepur og Ranabjalla.

Kvendýr Hrísranans naga holur í hrísgrjónin og verpa eggjum.

Lirfurnar éta síðan grjónin innanfrá.

 

hambjalla nokkrar

Hamgæran er aðeins öðruvísi en hrísraninn en hér má sjá hamgæru

Talið er að Hrísraninn berist til landsins með kornvöru.

Ef þið kaupið lífrænt ræktað kornmeti eða hráefni til að baka eða elda skuluð þið passa upp á að hafa hráefnið í lokuðum krukkum eða plastílátum.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

 

Leave a Reply