Rifsþéla, rauðberjarifs, stikkilsber júní

Rifsþéla, rauðberjarifs, stikkilsber júní
Þakka þér fyrir að koma á síðuna

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að úða
garðinn. Úðum runna, tré og skordýr.

Víðifeti

Víðifeti

Rifsþéla getur valdið miklum
skemmdum á rifsberjarunnum.

Stikkilsber eru einnig á matseðlinum.

Hún byrjar smátt, lítil göt á laufblöðunum.

Þegar hún stækkar ræðst hún á blöðin.

 

Asparglitta falleg en alger skaðvaldur í laufi

Asparglitta falleg en alger skaðvaldur í laufi

Á stuttum tíma klárar hún blöðin.

Flugan sjálf er svört, svipuð og fiskifluga.

Fæturnir eru auðþekktir gulir að lit.

Í fyrstu er lirfan dökkleit með gráum dílum.

Myndin til hliðar sýnir asparglittu

Asparglittan er fljót að klára laufin.
 

Hægt er að eitra fyrir asparglittu 

 

Köngulær eru hvimleiðar en hættulausar

Köngulær eru hvimleiðar en hættulausar

Lirfan er ljósgræn. Það eru gular
rendur að framan og aftan.

Hennar verður fyrst vart sumarið 2010.

Mitt ráð: Alls ekki gera ekki neitt.

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að úða
garðinn. Úðum runna, tré og skordýr.

 

 

Leave a Reply