Rykmaurar fróðleikur, hvað er til ráða?

Rykmaurar fróðleikur, hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)
Nánari upplýsingar í síma 6997092

Rykmaurar geta verið í þúsundatali í rúmdýnum

Rykmaurar geta verið í þúsundatali í rúmdýnum, mynd af netinu

Ágætu lesendur, ég rakst á smáfróðleik á
netinu og langar að deila honum með ykkur.

Þetta er þýðing, takið viljan fyrir verkið.

Rykmaur getur verið í gríðarlegu magni í rúmdýnum.

Talið er að þeir geti verið allt að
42000 (þús) á litlu svæði í dýnunni

Þeir eru ósýnilegir, nokkurs
konar örverur, verpa í ryki.

 

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða rykmaurum og skor-dýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna, hægt að nota herbergi strax að meðferð lokinni

Rykmaurum líður vel í röku og hlýju umhverfi.

Þeir lifa á húðflögum.

__
Örsök ofnæmis getur verið vegna
rykmaura, nefslimubólga, tárubólga.

Exem, hósti og astmi eru dæmi um ofnæmi

Börn geta verið næm fyrir þessum einkennum.

 

 

HpMed sótthreinsandi og bakteríudrepandi efni. Hefur staðist húðprófun, veldur engum aukaverkunum

HpMed sótthreinsandi og bakteríudrepandi efni. Hefur staðist húðprófun, veldur engum aukaverkunum

Þeir geta líka leynst í teppum,
púðum og gardínum .

Rykmaurar eru ofnæmisvakar , sem geta
valdið sjúkdómum í ofnæmiskerfi fólks.

Eina leið til að koma í veg fyrir ofnæmi er
að útrýma rykmaurum á heimilinu eða draga úr
magni þeirra eins mikið og mögulegt er.

Með því að fara með gufu á rúmdýnur
er mögulegt að útrýma þeim að mestu leiti.

 

 

Ryksugan gerir sitt gagn

Ryksugan gerir sitt gagn

Þess ber þó að geta að
þeim getur fjölgað aftur.

Ef ykkur vantar aðstoð við að gufa dýnur, teppi, gluggatjöld með 180°C heitri gufu og drepa þannig rykmaura og skordýr ekki hika við að hafa samband.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Upplýsingar í síma 6997092

Leave a Reply