Sá egg í starahreiðri frá því í fyrra, hvað geri ég?

Sá egg í starahreiðri frá því í fyrra, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður.

gamalt staraegg

gamalt staraegg, takið eftir saginu

Mjög líklega hefur fuglinum ekki tekist að unga út.

Eggið er því í raun ónýtt.

Það getur verið gaman að eiga það til minja.

Ef fuglinn er ekki að koma þá er um að
gera að láta loka inngönguleiðum.

 

 

staraegg i lófa takið eftir hvað eggið er fallegt

staraegg i lófa takið eftir hvað eggið er fallegt

Fáið meindýraeiðir til að fjarlægja hreiður.

Miklar lýkur eru á að starafló
fari af stað ef fuglinn kemur ekki.

Flóin finnur fórnarlamb og
ræðst á það því hún er svöng.

Það er því mikilvægt að loka
inngönguleiðum en gera það rétt.

 

Inngönguleið, öndun á þaki

Inngönguleið, öndun á þaki, nauðsynlegt að loka en vinna verkið rétt

Ef aðstæður eru þannig fyrir
fuglinn að honum líði mjög
vel þá kemur hann aftur.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Nokkrar spurningar um stara

Heim

 

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður.

Leave a Reply