Sá mýs inni í kaffistofunni hvað geri ég?

Sá mýs inni í kaffistofunni hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Mikið af músaskít, takið eftir hann er rauður á litinn en það er vegna eitursins sem hún hefur étið, gott dæmi um hvernig ekki á að koma eitri fyrir

Mikið af músaskít, takið eftir hann er rauður á litinn en það er vegna eitursins sem hún hefur étið, gott dæmi um hvernig ekki á að koma eitri fyrir

Þær eru því meinlausar en
geta borið með sér óværu.

Mýs eru hins vegar nagdýr.

Nagdýr naga t.d. leiðslur, einangrun
eða í raun hvað sem er.

Ef þið sjáið mús á kaffistofunni
fjarlægið kex, kökur eða brauð strax.

Ekki borða það ef ykkur grunar
að mús hafi verið á kaffistofunni.

 

Beitukubburinn er sveppalaga sem hentar sérstaklega vel til músaveiða

Eiturefnafrí beita. Beitukubburinn er sveppalaga sem hentar sérstaklega vel til músaveiða

Ef rétt er staðið að verki þá
er hægt að setja upp varnir.

Varnirnar eru mismunandi og fer eftir
aðstæðum hverju sinni hvað gert er.

Nú hefur kólnað í veðri.

Mýs leita því inn í hita og skjól.

Yfirleitt er mat að finna þar.

 

silfurskotta er algengu í innréttingum

Sökkull í eldhúsinn-réttingu, góður felustaður fyrir mýs

Verst er að ef þær komast inn geta
þær valdið skemmdum innandyra.

Ekki bíða með að fá aðstoð.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þú þarft að losna við mýs
hafðu samband í 6997092.

Leave a Reply