Silfurskotta á baðherberginu og eldhúsinu, hvað er til ráða?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna skordýr t.d. silfurskottur
Fáið aðstoð hjá meindýraeiði.
Hann hefur öll leifi sem þarf til að hjálpa til.
Hægt er að eitra fyrir silfurskottu
eins og öðrum skordýrum.
Köngulær, hamgærur, roðamaur
og fl. eru dæmi um skordýr.
En ef þið viljið láta eitra þarf að undirbúa eitrun vel.
Það þarf að þrífa vel alla íbúðina.
Ef íbúðin er í fjölbýlishúsi er best að eitra allar íbúðir.
Það er vegna þess að silfurskottan
getur farið á milli íbúða.
Einnig geta íbúar sem heimsækja hvern
annan borið silfurskottuna á milli.
Sprungur í gólfi, flísum, parketi
eru kjörstaðir fyrir silfurskottur.
Það kemur fyrir að þær sjást í niðurfölllum.
Þær eru ekki að koma upp
lagnirnar heldur leita skjóls.
Ef ykkur líkar alls ekki silurskottan
hafið samband og fáið aðstoð.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna skordýr t.d. silfurskottur