Silfurskotta eða ylskotta?

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta eða ylskotta?
Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr og mýs

Ég fréttti af ylskottu í baðkari um daginn.

Þegar ég spurði um tegund hvort það
væri örugglega ylskotta var svarið já.

 

Ef ylskottu verður vart þá er
skynsamlegt að láta eitra strax.

Ylskottan er stærri en silfurskottan.

 

hambjalla séð ofan frá

hambjalla er algeng í húsum á Íslandi, hún þarf ekki eins mikinn raka og silfurskottan, getur verið mjög hvimleið

Ylskottan er “hærð” þ.e. hún er ekki slétt
eins og silfurskottan heldur loðin.

Ylskottan er mun sjaldgæfari
en hefur þó fundist víða.

Hún er yfirleitt þar sem hitastig
er frekar hátt eða í kringum 38°C.

Við kjöraðstæður verpir
ylskottan ca. 200 eggjum.

 

 

svona er ringrásin

svona er ringrásin

Hún er ekki nema u.þ.b. tveggja mánaða.

Ef þið viljið lesa meira um ylskottu, sjá hér.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr og mýs

Leave a Reply