Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Myndband af lifandi silfurskottu í eldhúsi
Vantar þig að losna við staraflær
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Myndin sýnir hluta af eldhúsinnréttingunni. Þarna sást lifandi silfurskotta sem hvarf svo inn í sprungu í veggnum
Kæru lesendur.
Hér kemur skemmtileg saga.
Þannig er að um
fjölbýlishús er að ræða.
Það hefur orðið vart við
silfurskottu á ölllum hæðum.
Íbúar eru búnir að undirbúa eitrun.
Alls staðar búið að skúra og þrífa.

Silfurskottan sem sást í forstofunni var stór og pattaraleg. Hún hefur líklega verið ca. 12 mm að lengd
Í spjalli við fullorðna konu
sem býr á neðstu hæðinni
kemur fram að hún hefur
aldrei orðið vör við silfurskottu hjá sér.
Íbúðin er ca. 60 fm.
En í stigaganginum eru op til að
henda sorpi í sorptunnur í sorpgeimslu.
Konan segist hafa séð
silfurskottur í tuga eða
hundraðatali í einu af opunum.
Opið er innan við 10
metra frá íbúð hennar.
Þegar eitrun fór fram
sá ég tvisvar sinnum
silfurskottu í átta íbúðum.
Þær sáust einmitt í hennar íbúð sprelllifandi.
En nú er búið að eitra og vonandi fækkar þeim.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.