Silfurskotta í hjólageymslunni

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við silfurskottur
hafðu samband 6997092

Silfurskotta í nærmynd

Silfurskotta í nærmynd

Það sást silfurskotta
í hjólageymslunni.

Inna af hjólageymslunni
eru líka geymslur.

Þar er yfirleitt mikið af dóti.

Það getur því verið töluverð
vinna að undirbúa eitrun.

 

Silfurskotta sást inni í stofu

Silfurskotta sást inni í stofu

Ef silfurskotta sést má gera
ráð fyrir henni líka í geymslunum.

Það er því skynsamlegt
að eitra þar líka.

Hjólageymslan er
venjulega neðst.

 

 

Silfurskotta sést oft inn á salerni

Silfurskotta sést oft inn á salerni

Ef um fjölbýlishús er að
ræða þá getur silfurskotta
auðveldlega komist inn í  íbúðir.

Það er því mikilvægt að
bregðast við og fá aðstoð.

Meindýraeyðir hefur
þann búnað sem til þarf.

 

silfurskotta felur sig oft inn í innréttingum

silfurskotta felur sig oft inn í innréttingum

Viðurkennd efni samþykkt af
umhverfisráðuneyti  eru notuð.

Starfsleifi þarf til að mega eitra.

Einnig þarf meindýraeyðir
leifi til að mega kaupa efni.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við silfurskottur
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)
Kærar þakkir fyrir það :-)

Silfurskottur eitrun, hvað þarf að gera?

Hvaða algeng skordýr eru í húsum á Íslandi?

Eitra fyrir köngulóm

Hundar og kettir í garðinum hvað er hægt að gera?

Sá  mýs í kaffistofunni, hvað er hægt að gera? 

Mús inni hvernig á að ná henni?

Hvernig er hægt að losna við staravarp?

 

 

Leave a Reply