Silfurskotta í lítilli íbúð hvað geri ég?

Séð í hluta innréttingar í eldhúsi. Takið eftir rifunni við vegginn góður felustaður

Séð í hluta innréttingar í eldhúsi. Takið eftir rifunni við vegginn góður felustaður

Silfurskotta í lítilli íbúð hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við silfurskottur
hafðu samband í 6997092.

Ef þú þarft að losna við silfurskottur
hafðu samband í 6997092.

Hægt er að fá aðstoð
meindýraeiðis og láta eitra.

 

Sturtuklefin er stutt frá eldhúsinu takið eftir niiðurfallsristinni góður felustaður

Sturtuklefin er stutt frá eldhúsinu takið eftir niiðurfallsristinni góður felustaður

Silfurskottan er einkynja þannig
að ekki þarf nema eina til.

Silfurskottan getur orðið allt að fimm ára gömul.

Hún þarf raka og hita.

Bestu aðstæður fyrir silfurskottur
er 85 – 90% raki og ca. 25°C.

 

 

Vatnslásinn í innréttingunni þar geta verið matarleifar og raki

Vatnslásinn í innréttingunni þar geta verið matarleifar og raki

Þannig nær þeim að fjölga.

Ef þið búið í lítilli íbúð  þá er
skynsamlegt að bregðast strax við.

Því fyrr því betra.

Eitrið virkar í þrjá mánuði.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 


Ef þú þarft
 að losna við silfurskottur
hafðu samband í 6997092.

 

Leave a Reply