Silfurskotta sést, á að eitra?

Silfurskotta sést, á að eitra? (Lepisma saccharina)
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Ef ykkur er illa við silfurskottur þá er það nánast eina leiðin.

En áður en það er gert er mikilvægt að leita að raka.

Skoðið t.d. við salerni, undir baðkari, inn í eldhússkápinn, rakaskemmdir í veggjum eða lofti.

Silfurskottan er eitt algengasta skordýrið í húsum.

Spáið í hvenær húsið er byggt, ef það er gamalt eru meiri lýkur á að raki sé til staðar en silfurskottur þurfa 75 – 80% raka til að búa til egg.

 

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Þær eru einkynja þannig að það er nóg að það sé ein silfurskotta til að fjölga sér.

Ef þú sérð eina eða tvær silfurskottur má gera ráð fyrir að þær séu miklu fleiri.

Silfurskottan sér nánast ekki neitt og er vængjalaus.

Þær verða kynþroska hálfs árs gamlar, þess vegna getur þurft að eitra tvisvar.

 

moppa

moppa eftir að búið er að eitra

Silfurskottur eiga erfitt með að fóta sig á hálum flötum eins og baðkörum og flísum.

Þær leita skjóls ofan í vatnslásum en komast ekki upp.

Þess vegna koma þær oft upp um niðurföllin en það er ekki út af því að þær lifa í lögnunum.

Það getur líka verið að þú hafir borið hana með þér og hún sé sú eina.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092

Leave a Reply