Silfurskottan hefur lítið breyst á 250 miljón árum.
Langar að deila með ykkur smáfróðleik um silfurskottu
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr.
Talið er að silfurskotta hafi orðið
til fyir um 420 miljón árum.
Á tíma risaeðalana var silfurskottan til.
Risaeðlurnar hafa lílega séð silfurskottuna
svipaða í útliti og hún er í dag.
Silfurskottan er talin vera meinlaus.
Hún er fyrst og fremst hvimleið.
Silfurskottan getur þó átt það til að
nærast á sterkju og lími í bókakjölum
Ylskotan er náfrænka hennar,
en er ekki eins algeng
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.
Lesa meira um Silfurskottuna
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr.