Silfurskottur, eitrun hvað þarf að gera?

Silfurskottur, eitrun hvað þarf að gera?

Ekki hika við að hafa samband, sendið sms eða hringið
í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra fyrir silfurskottum

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu, vanda skal verkið til að ná góðum árangri

Ef þið eruð vör við sillfur-
skottur þarf að bregðast við.

Rétt er að benda á að silfurskottur
geta verið smitberar því þær fara
um allt og eru fljótar í förum.

Þær geta verið komnar í efri skápa í matar-
ílát eftir að hafa verið að skríða á salerninu.

Það er því mikilvægt að bregðast strax viið.

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Best er að eitra fyrir silfurskott-
unum en það er aldrei hægt að
lofa að ef eitrað er að þá hverfi þær.

Það er t.d. vegna þess að við eitrun
þá hefur það ekki áhrif á egg siflurskottunar.

Það fer eftir aðstæðum hversu
lengi þau eru að klekjast út.

Silfurskotta ljós

Silfurskotta ljós,  merkilegt en það geta verið bæði ljósar og dökkar á sama stað

Ekki bíða með að hafa samband
við fagmann og fá hann til verksins.

Í samráði við hann er hægt
að gera átælun um framkvæmd.

Í stuttu máli þá þarf að þrífa og færa
húsgögn aðeins frá veggjum.

Enginn íbúi er inni í íbúðinnin
á meðan eitrun fer fram.

 

moppa

Gott er að moppa meðfram veggjum eftir eitrun, ekki nota vatn

Venjulega er hægt að koma inn aftur
að fjórum tímum liðnum

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Ekki hika við að hafa samband, sendið sms eða hringið
í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra fyrir silfurskottum

Leave a Reply