Skógarþröstur gerir hreiður við íbúðarhús

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)
Myndband af hreiðri skógarþrastarins
Vantar þig að losna við staraflær
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Hreiður skógarþrastarins var við bílskúrinn. Ekki eru nema 10 metrar í útidyrahurð húsins. Veruleg hætta að vera bitin

Hreiður skógarþrastarins var við bílskúrinn. Ekki eru nema 10 metrar í útidyrahurð húsins. Veruleg hætta að vera bitin

Kæru lesendur.

Nú kemur skemmtileg saga.

Íbúarnir fóru í ferðalag í hálfan mánuð.

Áður en þau fóru var
skógarþröstur ítrekað að gera
hreiður rétt við útidyrnar hjá þeim.

Þau fjarlægðu reglulega hreiðurgerðarefnið.

En nóg er að því í garðinum
eða nærliggjandi görðum.

 

Myndin er tekin ofan í hreiðrið. Eggin eru 5. Fullbúið hreiður og 5 egg á tveim vikum

Myndin er tekin ofan í hreiðrið. Eggin eru 5. Fullbúið hreiður og 5 egg á tveim vikum

En þegar þau fóru í burtu í
tvær vikur náði skógarþrösturinn
að gera nýtt hreiður og
verpa 5 eggjum í hreiðrið.

Undanfarið hefur þó nokkuð
verið um það að fólk er bitið af starafló.

Staraflóin heitir öðru
nafni hænsnafló.

Hún getur verið afar
skæð og bítur fólk.

 

Myndarlegt hreiður hjá skógarþrestinum

Myndarlegt hreiður hjá skógarþrestinum

Ástandið getur varað í meira en fjórar vikur.

Það er því  mikilvægt að bregðast við
og fá aðstoð meindýraeyðis eða fagmanns.

Mikilvægt er að vinna verkið
rétt í byrjun til að koma í veg fyrir bit.

Trúið mér kláðinn er andstyggilegur.

 

Bit eftir starfló á fótlegg. Takið eftir að bitin eru að breytast í sár

Bit eftir starfló á fótlegg. Takið eftir að bitin eru að breytast í sár

Afleiðing af biti staraflóar eru útbrot.

Útbrotin breytast oft í sár.

Hætta á bráðafonæmi er alltaf fyrir hendi.

Mikilvægt að leita til læknis
og fá álit um hvað á að gera.

Ekki hika við að hafa samband og fá aðstoð.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.