Skordýr, varmasmiður (Carabus nemoralis) fannst í garðabæ

Skordýr, varmasmiður (Carabus nemoralis) fannst í garðabæ
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef ykkur vantar aðstoð við að losna við skordýr er síminn 697092

Varmasmiðir annar er því miður dauðurVarmasmiðir annar er því miður dauður

Varmasmiðir annar er því miður dauður

Varmasmiður er stórt skordýr.

Hann er með sex fætur.

Könguló er með átta fætur.

Ef þið sjáið varmasmið hrökkvið þið í kút.

Varmasmiðurinn er stór miðað við
flest önnur skordýr sem við þekkjum.

 

Varmasmiður ca. 25 mm langur

Varmasmiður ca. 25 mm langur

Járnsmiðurinn er líkur í útliti nema miklu minni.

Ranabjallan er svipuð að lögun
og varmasmiður en miklu minni.

Ef varmasmiður er í garðinum
ykkar ekki drepa hann.

Hann sér um að fækka
sniglum og skordýrum.

 

Hnoðuxi, jötunuxi frekar sjaldséður en getur flogið

Hnoðuxi, jötunuxi frekar sjaldséður en getur flogið

Hann finnst nokkuð víða.

Aftur á forsíðu

Ef ykkur vantar aðstoð við að
losna við skordýr er síminn 697092

 

 

Myndband varmasmiður

Leave a Reply