Smáfróðleikur um mýs
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Húsamýs eru ca. 13 cm langar með skotti.
Þær geta orðið allt að 6 ára.
Mýs eignast unga á 6 – 8 vikna fresti.
Þyngdin er í kringum 25 gr.
Mýs leita að mat um allt.
Þær éta nánast allt sem tönn á festir.
Korn, brauðmylsna, matarafgangar og fl.
Mýs éta oft allt að 10 – 15 sinnum á sólarhring.
Á músinni geta fundist flær sníkjudýr.
Húsamús er minni en hagamúsinni,
en skottið er lengra.
Talið er að húsamús geti hoppað 25 – 30 cm.
Mögulega getur mús látið sig falla
ríflega 2 metra og sloppið lifandi.
Húsamús þarf ca 1 cm til að komast inn.
Henni líður vel inni við 20 °C.
Talið er að frost við ca. 5°C sé í
lagi en minna en 12°C sé henni ofviða.
Set upp varnir fyrir mýs.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Ef ykkur vantar aðstoð við
að losna við mýs ekki hika
við að hafa samband.
Síminn er 699792.