Smáfróðleikur um mýs

Smáfróðleikur um mýs
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Músin stóðst ekki beitutappann. Frábær lausn í viðbót við hefðbundnar aðferðir með mikla möguleika

Músin stóðst ekki beitutappann. Frábær lausn í viðbót við hefðbundnar aðferðir með mikla möguleika

Húsamýs eru ca. 13 cm langar með skotti.

Þær geta orðið allt að 6 ára.

Mýs eignast unga á 6 – 8 vikna fresti.

Þyngdin er í kringum 25 gr.

Mýs leita að mat um allt.

Þær éta nánast allt sem tönn á festir.

 

Mikil óþrif eru af músaskít, hann getur líka verið fæða fyrir skordýr t.d. silfurskottu

Mikil óþrif eru af músaskít, hann getur líka verið fæða fyrir skordýr t.d. silfurskottu

Korn, brauðmylsna, matarafgangar og fl.

Mýs éta oft allt að 10 – 15 sinnum á sólarhring.

Á músinni geta fundist flær sníkjudýr.

Húsamús er minni en hagamúsinni,
en skottið er lengra.

Talið er að húsamús geti hoppað 25 – 30 cm.

 

 

Mús í eplahúsi

Mús í eplahúsi

Mögulega getur mús látið sig falla
ríflega 2 metra og sloppið lifandi.

Húsamús þarf ca 1 cm til að komast inn.

Henni líður vel inni við 20 °C. 

Talið er að frost við ca. 5°C sé í
lagi en minna en 12°C  sé henni ofviða.

 

Músaskítur í innréttingu

Músaskítur í innréttingu

Set upp varnir fyrir mýs.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef ykkur vantar aðstoð við
að losna við mýs ekki hika
við að hafa samband.

Síminn er 699792.

Leave a Reply