Stærsta skordýr í heimi
Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð
Langaði að deila með ykkur smáfróðleik.
Stærsta skordýr í heimi að álitið er samkvæmt fréttinni er einhvers konar engisprettutegund “krikket”.
Það finnst á Nýja Sjálandii, nánar
tiltekið á “Little Barrier Island” eyju.
Skordýrið er stærra en sumir
fuglar og þyngd þess er á við þrjár mýs.
Vænghafið er u.þ.b. 7 cm.
Það getur étið gulrót með því að halda á henni sjálft
Sem betur fer er skordýrið á eyju.
Þá eru minni líkur á að það nái að breiðast út og fjölga sér
Cook Strait Giant Weta on Somes Island
Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð