Starafló bítur á sólpallinum

Starafló bítur á sólpallinum, hvað get ég gert?
TAkk fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna stara og starahreiður

greið leið fyrir stara galopið undir þakkkant

greið leið fyrir stara galopið undir þakkkant

Ef starafló er að bíta þá er
flóin einhvers staðar nálægt.

Það getur verið starahreiður við
útidyr, svaladyr eða undir þakkant.

Starhreiður getur líka verið í næsta húsi.

Nágranninn getur verið með stara-
hreiður án þess að hafa veitt því athygli.

 

Starahreiður, takið eftir hvað er mikið af heyi

Starahreiður, takið eftir hvað er mikið af heyi

Ef þið sjáið stara vera að
fara undir þakkant eða í kvist
á þaki nágrannans látið hann vita.

Það er möguleiki á að þið séuð bitin
vegna þess að flóin kemur þaðan.

Það er ekki víst að flóin sem er
í hreiðrinu á ykkar húsi sé á hreifingu.

 

 

Netið komið á sinn stað, Starinn kemst ekki inn

Netið komið á sinn stað, Starinn kemst ekki inn

Öruggast er að fjarlægja hreiður þar sem þau eru.

Mikilvægt er að vinna verkið rétt.

Fáið meindýraeiðir til þess.

Hann hefur allt sem til þarf, reynslu
kunnáttu, búnað, eitur.

 

 

hey í ruslapoka

hey í ruslapoka, takið eftir magninu en pokinn er fullur af heyi

Það er alltaf möguleiki á að óhapp
verði þegar klæðning er losuð.

Ef þið verðið bitin af stara-
fló þá fylgir því kláði.

Kláðinn varir í viku jafnvel lengur.

Mikil vanlíðan getur fylgt.

 

uppandleggur floarbit

uppandleggur floarbit

Stundum þarf að leita til læknis.

Dæmi eru um tugir bita á mjög skömmum tíma.

Yfirleitt þarf að vinna verkið úr
stiga, stillans eða körfubíl.

Takið ekki áhættu fáið aðstoð.

 

 

Stari situr á kvistinum, hreiðrið skammt undan

Stari situr á kvistinum, hreiðrið skammt undan

Ekki hika við að hafa samband.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Aftur á forsíðu

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna stara og starahreiður

Leave a Reply